Klakarnir Höfn
Klakarnir
Við erum 10 krakkar frá Höfn í Hornafirði og ætlum að taka þátt í Legó-keppninni sem er haldin árlega við heitum Guðrún , María , Una , Heiðdís , Ragnar , Þorsteinn , Jóhann , Darri , Agnar og Marteinn
Könnun
Munu Klakrnir vinna í Danmörku/Will Icecupes win the title in DenmarkSíður tengdar Legóinu
Textabox
´LEGO M'OT 'I DANMÖRKU!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
04.05.2009 08:13:28 / klakarnir10

Yesterday and Today

Í gær kláraðist mótið, samt tókst okkur ollum að skemmta okkur vel. Það var ræs kl.0700 og eftir morgunmat var farið beint út í rútu og í Bella Center. Fyrst keppnin var kl.1005 í brautinni og klukkutíma síðar var "Technical judging". Við fylgdumst með hinum liðunum og keppninni, til kl.1600 þegar mótinu var slitið. Eftir það var frjáls tími með foreldrum.
Í dag eru allir á leið í tívolí og bíða spenntir.

Bestu kveðjur heim.
IceCubes

» 40 hafa sagt sína skoðun

01.05.2009 07:58:44 / klakarnir10

day1

10:30 we all going to sightseeing we are all wery exitidet about it.We going see the little mermaid and copenhagen.:d.We meet some teems.:d

» 29 hafa sagt sína skoðun

30.04.2009 17:57:36 / klakarnir10

the first day

at the first day we arived to the hotel cab inn at 2pm and packed up our bags. then 1 hour later we walked down the "ströget" and went to nyhavn and took a break. and then we walked all the way back to the hotel. and are now going to sleep....zzzzzzz

» 32 hafa sagt sína skoðun

30.04.2009 05:54:40 / klakarnir10

Airport

We got to the airport at 4:00 in the morning to check us in. Then we went to the Duty free there we were all very exited to buy candy and stuff and of course the girls had to look at some clothes:):) Were expected to come to the hotel at 2 pm

» 54 hafa sagt sína skoðun

20.04.2009 15:57:54 / klakarnir10

20.4.09

We got a lot of job done today. We went over the reserch project with a english teacher in our school then the boys went over the track.

» 49 hafa sagt sína skoðun

16.04.2009 20:26:37 / klakarnir10

Halló

jæja nú fer að styttast í danmerkurferðina við erum á fullu í að lesa rannsóknar verkefnið á ensku náðum þessu á 5 mínútum. Nú eru strákarnir að fara yfir brautina/róbotinn og við stelpurnar í tölvunum ;)


well now it's short time to Denmarks-rise. We are prepering our work!Now is the time just five minutes and we are going well! :haha:

» 60 hafa sagt sína skoðun

28.03.2009 11:48:01 / klakarnir10

Bland í krukku

Hæhæ Í dag vorum við að æfa textann á ensku það gekk alveg ágætlega :$ en við vorum langt á eftir áætlun:( við vorum 9 mín 23 sec og 50 secbrot.sem er ekki nógugott gott:(


Hello today we were  practising the text on english.  we did good :$ but we were behind  schedule:(we were 9 minutes 23 seconds and 50 milliseconds that  is far to good:(

» 33 hafa sagt sína skoðun

04.03.2009 15:30:02 / klakarnir10

Stutt í keppnina!

Góðan Dag.

Nú er farið að styttast í stóru keppnina sem er haldin í Danmörk eftir 58.daga :) Við erum núna búin að færa rannsóknarverkefnið yfir á ensku og núna er okkar yndislegi skólastjóri hún Þórgunnur að lesa textan og leiðrétta það sem leiðrétta þarf.
Svo eru strákarnir núna að vinna í róbótnum og breyta og laga.
-Klakarnir :d

» 30 hafa sagt sína skoðun

16.02.2009 19:59:13 / klakarnir10

Hvað næst'?


Góðan dag.

Í dag héldum við áfram að láta enskuglærurnar í tölvuna.Loksins erum við búin að öllu og það er verið að vinna í slagorðinu.Það er ekkert létt að finna ensk orð sem ríma.Við erum í prófa-viku og getum bloggað lítið.Við erum með legótíma á mánudögum kl 1.Þá erum við að vinna í þessu öllu.Næsta Mánudag ætlum við að fara lesa yfir enska Rannsóknarverkefnið og venjast að lesa á ensku;)Það verður fínnt held ég en við erum öll að deyja úr spennigi það koma fullt af liðum úr öllum löndum t.d.Afríku,Tyrklandi,Kína og fleiri.Þetta er nóg í bil sjáumst fljót:D


-Klakarnir#20

» 34 hafa sagt sína skoðun

09.02.2009 14:21:00 / klakarnir10

Komin á fullt með Ranskónkarverkefnið =)

Góðan dag.

Í dag héldum við vel áfram með þýðinguna á ranskónknarverkefninu8) Við erum næstum búin að láta allar glærurnar í tölvun. Við erum búin að læra mikið af nýjum orðum í ensku:haha: En Strákarnir voru aðeins áð fara yfir Róbótinn þeim fannst það mikið fjör því þeir hafa ekki gert það lengi;)
Við bendum á að minna alla á þessa síðu til að filgjast með okkur alla daga fram að Danmörkukepptninni.Comendið endilega. Svo er þetta enksa síðan um legó keppnina : http://www.childrensclimatecall.org/


-Klakarnir8)

» 30 hafa sagt sína skoðun

26.01.2009 14:22:32 / klakarnir10

Kökubasar og Rannsóknarverkefnisþýðing.

Á Föstudaginn ( Bóndadaginn ) vorum við með kökubasar og Tombólu í vís-húsnæðinu á höfn ;)

Í dag byrjuðum við að þýða rannsóknarverkefnið yfir á ensku.:haha:

» 41 hafa sagt sína skoðun

21.12.2008 13:10:24 / klakarnir10

Kaffisala

Á laugardaginn fyrir viku gekk okkur alveg rosalega vel :d
Í dag er kaffisala þar sem við ætlum að selja kaffi , vöfflur og kakó. Í gamla vís-húsnæðinu;)

» 48 hafa sagt sína skoðun

12.12.2008 21:35:47 / klakarnir10

Tombóla á morgun (Laugardag)

Hæhæ , um síðustu helgi héldum við happdrætti það gekk mjög vel fyrir sig. En í nettó í gamla vís húsnæðinu var hún Krissa með tómbólu til styrktar okkur , Takk Krissa , og núna um þessa helgi bauð krissa okkur að halda áfram með tombóluna þar sem frá var horfið um síðustu helgi.:d

» 50 hafa sagt sína skoðun

01.12.2008 14:04:12 / klakarnir10

Nýheimadagurinn

Við ætlum að vera með sýningar á nýheima deginum. Við Ætlum líka að hafa happadrætti sem allir geta keipt miða . Miðin kostar 500kr:lol::haha:.við söfnuðum vinningum með því að skipta ookur í hópa og spurja búðir og fyritæki hvort þeir myndu vilja styrkja okkur með því að gefa okkur vinninga fyrir happadrættið;)

» 50 hafa sagt sína skoðun

10.11.2008 15:44:25 / klakarnir10

Legó helgin

Það var rosa lega skemmtilegt um helgina við hittumst öll á föstudagskvöldið fórum að sofa eftir lítin fund , því að allir þurftu að vakna snemma til að græja sig fyrir daginn. Okkur gekk alveg ótrúlega vel í róbótnum , við áttum hæsta stigametið en það var í fjagra liða úrslitunum og komumst við alla leið í annað sætið , lið Fáskrúðsfjarðar-Túrbó voru í fyrsta sæta innilega til hamingju með það og takk fyrir drengilega keppni.
Í rannsóknarverkefninu gekk einnig mjög vel við vorum tilnefnd í því en Legó-master úr Melaskóla unnu þar og viljum við óska þeim innilega til hamingju.
Við vorum líka tilnefnd í dagbókinni en þar unnu Ozon Salaskóla innilegatil hamigju strákar.
Í bestu hönnun og forritun róbóts vorum við líka tilnefnd en þeir sem stóðu uppúr þar voru Underdogs frá Víkur- og Korpuskóla innilega til hamingju með það.
Í besta skemmtiatriðinu vorum við ekki tilnefnd en við tókum þátt ásamt öllum öðrum liðum að velja besta skemmtiatriðið. En þeir sem stóðu sig best voru búin að frumsemja lag það var liðið Xenon það var rosa flott hjá þeim innilega til haimngju krakkar.
Í bestu liðsheildini vorum við tilnefnd og unnum við þau verðlaun , það var alveg yndislegt.
Og einnig vorum við tilnefnd í FLL meistarar og unnum við þann titil:haha:
Eftir keppnina fórum við í sund , svo fórum við á PizzaHut og svo enduðum við langan dag á LaserTag og svo fórum við uppí íbúð að sofa.

» 47 hafa sagt sína skoðun

Síður: 1 2 3
Heimsóknir
Í dag:  2  Alls: 70560
Talning
Niðurtalningu lokið!
Fyrir 2032 dögum
Legó keppnin í dk
Klukkan
Dagsetning
23. nóvember 2014